Our Commitment

the Icelandic Spirits Company

At The Icelandic Spirits Company, we are dedicated to creating premium spirits that capture the essence of Iceland. Utilizing the purest spring water and hand-picked Icelandic botanicals, our products reflect the rich heritage and pristine environment of our homeland. Each bottle is a testament to our commitment to quality and tradition.

Shop

Sif Spirit of  Valkyries Vodka

40% Alc / 1000ml / 500ml / Glerflaska / Áltappi

Sif Vodka er unninn úr tæru, rammíslensku jökulvatni sem ber vitni um ósnortna náttúru og hreinleika. Nafnið dregur Sif Vodka af gullhærðu gyðjunni Sif sem í norrænni goðafræði var gyðja Jarðar en Sif, sem er þekkt fyrir gullið lokkkaflóð sitt, er eiginkona þrumguðsins Þórs. Sif Vodka er tær og litlaus og opnar á örlítið krydduðum ilm. Gómurinn er flauelsmjúkum og ber daufan sítrusblæ með undirliggjandi fenneltónum. Heitt og snöggt eftirbragð.

Shop

Freyja Spirit of Valkyries Gin

40% Alc / 700 ml / Glerflaska / korktappi

Freyja Spirit of Valkyries Gin er rammíslenskt gin í hæsta gæðaflokki og er framleitt úr óerfðabættu vetrarhveiti og kristaltæru íslensku bergvatni. Ilmur opnar á jarðbundnum einiberjum og frískandi furu. Silkimjúkur gómur; ylrík einiberja- og pipraðir sítrustónar með fíngerðum viðarblæbrigðum. Fremur þurr og tær endir.

Shop

Paloma Reykjavík Vodka

40% Alc / 1000ml / Glerflaska / Áltappi

Paloma Vodka er reykvískur, litlaus og tær vodka; kraftmikill og silkimjúkur með ylríku og snörpu eftirbragði. Paloma Vodka er eimaður úr íslensku jöklavatni og er framleiddur í smáum skömmtum hér á landi úr óerfðabættu vetrarhveiti. Þess er rétt að geta að Paloma Vodka er glútenlaus.