Um okkur


Íslenska Áfengisfélagið ehf. er lítið framsækið fjölskyldu fyrirtæki sem stofnað
var árið 2022 af hjónunum Arnold og Magdalenu Cruz. Frá upphafi hafa markmið
okkar verið skýr. - Að framleiða hágæða vörur úr bestu fáanlegu hráefnum. Í dag
bjóðum við upp á mikla breidd af vörum sem allar endurspegla íslenskan
hreinleika, ástríðu og metnað.
á gæði, hreint vatn og skýra sýn. Fyrirtækið var stofnað árið 2022

Ferill


Starfsleyfi fengum við í desember 2022 og framleiðslan hófst 2023. Við stefnum
á frekari vöxt og þráun með áherslu á íslenskar rætur og vandaða vörulínu.

Gildi okkar

🌟 Jákvæðni

Við erum opin fyrir breytingum og leggjum okkur fram með brosi.

📈 Áreiiðanleiki

Við stöndum við okkar og byggjum á trausti.

📏 Hagkvæmni

Við finnum snjöllustu lausnirnar á áskorunum rekstrarins.

🚀 Framsækni

Við hugsum út fýrum ramma og elskum þráun.

    Icelandic Spirits Company | Borgarhella 7e, Hafnarfirði | 640322-0710